[4 / 3 / 4]
Quoted By: >>17228011
Hvað er í heimi verra
en hyggju sótt á nóttum?
Vex af vondri hugsan
vesöl lund og sorg stundum.
Mér hefir mikla stúru
margt selt angur um hjarta,
má oss af ánauð þessi
erfitt nema frá hverfi.
en hyggju sótt á nóttum?
Vex af vondri hugsan
vesöl lund og sorg stundum.
Mér hefir mikla stúru
margt selt angur um hjarta,
má oss af ánauð þessi
erfitt nema frá hverfi.